Þjóðaratkvæðagreiðslan 9. apríl 2011

English (United Kingdom)Icelandic(IS)
sjomenn.jpg
 
 
You are here: Atkvæðagreiðslan Kjörseðillinn
 
 
Senda í tölvupóst Prentvæn útgáfa

Kjörseðillinn

Lesa textann

You must have Flash Player installed in order to see this player.

Táknmálsþýðing

Sýnishorn af kjörseðli

Texti á kjörseðli

„Lög nr. 13/2011 kveða á um heimild til handa fjármálaráðherra til að staðfesta samninga, sem áritaðir voru í London 8. desember 2010 um ábyrgð á endurgreiðslu Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta til breska og hollenska ríkisins á kostnaði af greiðslu lágmarkstryggingar til innstæðueigenda í útibúum Landsbanka Íslands hf. í Bretlandi og Hollandi og greiðslu eftirstöðva og vaxta af þeim skuldbindingum.

Lögin voru samþykkt á Alþingi hinn 16. febrúar 2011 en forseti Íslands synjaði þeim staðfestingar.

Eiga lög nr. 13/2011 að halda gildi? 

Merkið í annan hvorn ferninginn hér að neðan.

  „Já, þau eiga að halda gildi“

eða

„Nei, þau eiga að falla úr gildi“.