Tillögur stjórnlagaráðs og stjórnarskrá Íslands
Tillögum stjórnlagaráðs og texta stjórnarskrár Íslands er hér stillt upp í samliggjandi dálkum og þannig er hægt að fá sýn yfir tillögur ráðsins og ákvæði stjórnarskrárinnar. Smellið á fyrirsögn kaflanna og tillögurnar birtast þá vinstra megin og texti stjórnarskrárinnar hægra megin, ef hann er sambærilegur til staðar.
- Aðfaraorð
- I. Kafli - Undirstöður
- II. Kafli - Mannréttindi og náttúra
- III. Kafli - Alþingi
- IV. Kafli - Forseti Íslands
- V. Kafli - Ráðherrar og ríkisstjórn
- VI. Kafli - Dómsvaldið
- VII. Kafli - Sveitarfélög
- VIII. Kafli - Utanríkismál.
- IX. Kafli - Lokaákvæði
- Ákvæði til bráðabirgða